Einkatími í teygjum hentar öllum, bæði byrjendum og lengra komnum. Áherlsa lögð á að auka liðleika með aðstoð þjálfara og bæta þannig getu í æfingum, draga úr meiðslum og bæta líkamsstöðu svo eitthvað sé nefnt. Hver tími er klukkustund og sniðin eftir getu og markmiðum hvers og eins.