Námskeið fyrir konur á öllum aldri sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt. Áherlsa lögð á styrktaræfingar með eigin líkamsþyngd, léttum lóðum, teygjum og slökun.
Námskeiðið er kennt einu sinni í viku á laugardögum í 4 vikur kl:09:00 í heitum sal.
*BYRJAR 4. DESEMBER*
(Þarf að eiga kort í wc)
