Skip to main content
INSHAPE ÚTINÁMSKEIÐ 4-18 júlí

Ummæli

ilmhönnuður

Andrea Maack

Ég datt inn á INSHAPE námskeiðið hjá Gerðu eftir barnsburð en markmiðið var að koma mér í form. Hafði reynt að koma mér í gang sjáf en varð alveg hooked á bæði tímanna og eins að æfa með Gerðu.

Get ekki mælt nægilega með henni. Ég er komin með nýtt viðhorf gagnvart líkamlegri og andlegri heilsu.

Sjúkrahúsprestur

Hjördís Perla Rafnsdóttir

Gerða er án efa besti þjálfari og peppari sem ég hef kynnst. Hún er einstaklega vönduð manneskja, kærleiksrík og drífandi. Allir hennar frábæru eiginleikar endurspeglast svo í þeim vörum sem hún framleiðir undir INSHAPE vörumerkinu sínu

Vörumerkjastjóri, plötusnúður

Sóley Kristjánsdóttir

INSHAPE vörurnar eru ekki bara æfingavörur heldur minna mig á þann lífstíl að vera í góðu formi bæði andlega og líkamlega. Rækta bæði sjálfan mig og vináttuna. Svo elska ég þetta logo og fæ nostalgíu um bestu líkamsrækt sem ég hef nokkru sinni kynnst!! Svo eru þetta svo vandaðar og geggjaðar vörur að mann langar hreinlega að nota þær og hreyfa sig.

Plötusnúður, listakona og blaðamaður

Dóra Júlía

Hef aldrei upplifað jafn skemmtilega líkamsrækt og fyllst einhverjum innblæstri strax. Gerða sjálf er svo ótrúlega mögnuð, hvetjandi, hlý, ákveðin og tónlistin vel valin í fullkomnum takt við æfingarnar. Gerðu tókst að búa til svo stórkostlegt og valdeflandi andrúmsloft sem einkenndist af kvennakrafti Gerðu tekst líka alltaf að fá mann til að ögra sér á uppbyggilegan hátt sem skilar sér!