Æfingarnar eru sérhæfðar útfrá getu og markmiðum hvers og eins. Hentar þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref og líka þeim sem eru lengra komnir. Áhersla lögð á að vinna með eigin líkamsþyngd, létt lóð og góðar teygjur í lok hvers tíma